Allt á fullu

Ferđalagiđ gekk vel hingađ til Boston. Sváfum á hóteli fyrstu nóttina en síđan var Helgi Thor lagđur inn á Children´s Hospital daginn eftir (sunnudag). Speglun var gerđ ofanfrá og neđan á mánudagsmorgu. Kappinn  svaf mest allan daginn! Enda var ţetta rúmlega klukkutíma svćfing og ekki bara speglađ heldur var líka tekiđ mjög mikiđ af sýnum.  Á morgun miđvikudag má búast viđ fyrstu niđurstöđum úr sýnunum.  Mjög spennandi. Meira síđarSmile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Sigga mín!

Gott ađ fá fréttir frá ykkur.  ÉG hef fariđ á slóđina nokkrum sinnum á dag :-)

Ég vona ađ Helga Thor líđi sćmilega og geti notiđ sín í leikherbergjunum - Ég fylgist međ slóđinni og sendi ykkur öllum mínar bestu kveđjur

Arndís

Arndis Á Steinţórsdóttir (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 18:47

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Vonandi rannsaka ţeir bara sem mest og vonandi ađ ţeir fái einhverjar niđurstöđur!  Mikiđ álag á lítinn mann, en ţađ verđur ţó ţess virđi ef viđ fáum einhver svör.  Gangi ykkur sem allra, allra best.  Hlakka til ađ heyra meira.

Risaknús á ykkur, kveđja, Áslaug og Matthías Davíđ 

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 30.1.2008 kl. 07:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband